Sólstöður býður ykkur velkomin!

Sólstöður er félag sem sérhæfir sig í að útvega heilbrigðisstarfsfólki afleysingastörf til lengri eða skemmri tíma hér á landi og erlendis. Áreiðanleiki og traust er ávallt haft að leiðarljósi í störfum félagsins. Frá og með haustinu 2019 var starfsemi félagsins sett á bið.