Sólstöður býður ykkur velkomin!

Sólstöður er félag sem sérhæfir sig í að útvega heilbrigðisstarfsfólki afleysingastörf til lengri eða skemmri tíma hér á landi og erlendis. Áreiðanleiki og traust er ávallt haft að leiðarljósi í störfum félagsins.

Sólstöður er framsækið félag sem leggur metnað sinn í vönduð vinnubrögð og hátt þjónustustig til að mæta kröfum stofnana á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu um hæft og áreiðanlegt starfsfólk.

Sólstöður á norskt dótturfélag sem heitir Sun Medical AS.